06.05.2023
Þór vann 2-1 sigur á Vestra í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í fótbolta í Boganum í dag.
06.05.2023
Karlalið Þórs í knattspyrnu hefur leik í Lengjudeildinni í dag þegar Vestramenn frá Ísafirði mæta til Akureyrar. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 14.
05.05.2023
Leikmenn í meistaraflokki og 2. flokki úr Þór/KA héldu til Húsavíkur á þriðjudaginn og héldu sameiginlega æfingu með meistaraflokki Völsungs. Eftir æfinguna buðu Húsvíkingar upp á mat í félagshúsinu og afslöppun í Sjóböðunum - og samstarf félaganna þannig innsiglað.
03.05.2023
Þær Eva Wium Elíasdóttir og Marin Lind Ágústdóttir eru í 17 manna hópi U20 landsliðs kvenna í körfubolta og þá eru þeir Páll Nóel Hjálmarsson og Bergur Ingi Óskarsson í æfingahópi U20.
02.05.2023
Íþróttafélagið Þór leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi til að stýra íþrótta- og tómstundaskóla Þórs í sumar. Leitað er að einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu sem nýtist í starfinu.
02.05.2023
Þór og Þór/KA fóru taplaus í gegnum fyrstu lotu sumarsins í 3.flokki.
02.05.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í 501, einmenningi, fer fram sunnudaginn 7. maí.
01.05.2023
Keflvíkingar komu norður í dag og mættu Þór/KA í 2. umferð Bestu deildarinnar. Gestirnir hirtu öll stigin.
01.05.2023
Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili.
30.04.2023
Elmar Freyr Aðalheiðarson vann í dag Íslandsmeistaratitil í +92 kg flokki í hnefaleikum, þriðja árið í röð.