Lokahóf yngri flokka handboltans 30. maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar verður haldið í Síðuskóla þriðjudaginn 30. maí og hefst kl. 17.

Hulda Ósk til liðs við Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samvið við Huldu Ósk Bergsteinsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili. Hulda Ósk er 24ra ára miðherji, 180 sentímetrar að hæð og kemur til félagsins frá KR, en uppeldisfélag hennar er Njarðvík.

Lykilleikmenn framlengja í körfuboltanum

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við tvo lykilleikmenn kvennaliðs Þórs, Heiðu Hlín Björnsdóttur fyrirliða og Evu Wium Elíasdóttur, bakvörð og leikstjórnanda, um að leika áfram með liðinu.

Fimm Þórsarar til æfinga með U15

Fimm Þórsarar eru í 23 manna æfingahópi U15 ára landsliðs drengja í fótbolta

Þórsarar á Hæfileikamóti KSÍ

Þrír Þórsarar voru valin á hæfileikamót KSÍ.

Tap og toppsætið farið - í bili

Þór/KA þurfti að sjá af toppsæti Bestu deildarinnar eftir ósigur í Laugardalnum í gær. Löglegt mark tekið af liðinu og sigurmark Þróttara í uppbótartíma gera tapið bæði sárt og ósanngjarnt. Borgar sig að mótmæla? Áhugafólk spyr sig þessarar spurningar í dag.

Toppslagur í Bestu deildinni

Þór/KA mætir liði Þróttar á útivelli í Bestu deildinni í dag kl. 18. Liðin sitja í 1. og 3. sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir.

Þórsarar kepptu í diplomamóti um helgina

Hnefaleikadeild Þórs átti sjö keppendur á diplomamóti í hnefaleikum sem fram fór í Reykjanesbæ í gær.

Seiglusigur á Leikni

Þórsarar unnu í dag sinn annan sigur á Leikni í sömu vikunni og sinn annan sigur í Lengjudeildinni þetta vorið.

Unga fólkið fékk kennslu í pílukasti