15.11.2022
71.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.
14.11.2022
Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í 28 manna æfingahópi U16 ára landsliðsins í fótbolta.
14.11.2022
U19 landslið kvenna, með þær Ísfold Marý Sigtryggsdóttur og Jakobínu Hjörvarsdóttur innanborðs, vann alla leiki sína í undanriðli EM 2023 og er komið upp í A-deild.
13.11.2022
Hrefna Sævarsdóttir varð í kvöld félagsmeistari Píludeildar Þórs í 301 kvk eftir 5-2 sigur á Ingibjörgu Björnsdóttur í úrslitaviðureign.
13.11.2022
Píludeild Þórs stóð fyrir skemmtimóti þar sem keppt var í tvímenningi, vanur og óvanur spilari saman í liði.
12.11.2022
KA/Þór fengu Íslandsmeistara Fram í heimsókn norður í dag og má segja að fyrri og seinni hálfleikur hafi verið eins og svart og hvítt. Sextán marka sveifla á milli fyrri og seinni hálfleiks og 11 marka tap niðurstaðan.
11.11.2022
Þórsarar máttu þola eins marks tap gegn ungmennaliði Hauka þegar liðin mættust í Grill 66 deildinni í kvöld. Lokatölur 33-34. Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði 16 mörk í leiknum.