19.11.2022
Þórsarar mættu Víkingi á útivelli í Grill 66 deildinni í gærkvöld. Slakur seinni hálfleikur réði úrslitum.
18.11.2022
Þórsarar urðu að játa sig sigraða þegar þeir sóttu lið Hrunamanna heim í kvöld í leik sem fram fór á Flúðum. Heimamenn höfðu sjö stiga sigur 101:94.
18.11.2022
Tekið er við tilnefningum um íþróttaeldhuga ársins fram til 5. desember. Veist þú um einstakling eða einstaklinga sem eiga skilið þessa viðurkenningu?
17.11.2022
Meistaramót Píludeildar Þórs í 501 tvímenning verður haldið laugardaginn 19. nóvember í aðstöðu Píludeildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.
17.11.2022
Brynjólfur Sveinsson, formaður unglingaráðs Knattspyrnudeildar Þórs og faðir Bjarna Guðjóns landsliðsmanns í U19, er staddur í Glasgow að fylgjast með syninum og U19 landsliðinu sem nú tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2023. Svo skemmtilega vill til að Binni var á reynslu hjá Partick Thistle fyrir 30 árum á „sama velli“ og leikur Íslands og Skotlands í gær.
16.11.2022
Þór hafði öruggan sigur gegn Tindastóli þegar liðin mættust í Síkinu í kvöld, lokatölur 66:87
16.11.2022
Handboltastelpurnar í KA/Þór bjóða stuðningsfólki upp á að panta náttföt, hægt að panta hvort heldur er Þórsnáttföt eða Ka-náttföt.
16.11.2022
Þór mætir Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 20:10. KA/Þór mætir ÍBV í Eyjum í bikarkeppni kvenna í handbolta kl. 17:30.
16.11.2022
Leikur Þórs og Hrunamanna hefur verið færður, stelpurnar sækja Tindastól heim í kvöld.
16.11.2022
U19 landslið karla hefur í kvöld keppni í undanriðli fyrir EM 2023. Leikið er gegn Skotum, Frökkum og Kasakstönum.