Árveig Lilja með landsliðinu í Counterstrike

Norðurlandamót kvenna í Counterstrike 2 fer fram í Gautaborg í Svíþjóð um helgina. Árveig Lilja Bjarnadóttir frá rafíþróttadeild Þórs var valin í landsliðið og verður í sviðsljósinu um helgina.

Félagsgjaldið innheimt á næstunni

Íþróttaeldhugi ársins 2023, óskað eftir tilnefningum

Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.

Kveðja til Grindvíkinga - velkomin á æfingar hjá Þór

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu – skilaboð frá formanni

Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu

Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.

Vilt þú gerast íþróttafélagi?

Vangaveltur frá formanni Þórs

Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.

Tap í úrslitaleik Rocket Leegue

Þórsarar biðu lægri hlut gegn liði Breiðabliks í úrslitaviðureign Íslandsmótsins í Rocket League í dag.

Þórsarar í úrslit Íslandsmótsins í Rocket League

Lið frá rafíþróttadeild Þórs er komið í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í Rocket League-tölvuleiknum eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitum í dag, 4-3.