16.02.2023
Þrjú lið eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar, Atlantic, Dusty og Þór, en í deildinni er keppt í tölvuleiknum Counter Strike.
11.02.2023
Þórsarar unnu lið Breiðabliks örugglega í 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike, 16-3. Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina.
07.02.2023
Þórsarar eru enn við toppinn og jafnir tveimur öðrum liðum að stigum í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Counter Strike-leiknum.
27.01.2023
Í gær úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Unglingaráð handbolta, hnefaleikadeildin, rafíþróttadeildin og Tae-kwondo deild á meðal styrkþega.
24.01.2023
Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.
23.01.2023
Þórsarar eru jafnir tveimur öðrum liðum að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Þrjár umferðir eru eftir.
20.01.2023
Þórsarar unnu sína viðureign í umferð gærkvöldsins og eru tveimur stigum frá toppliðinu.
14.01.2023
Þórsarar eru í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir.
11.01.2023
Rafíþróttadeild Þórs stendur fyrir opnum kynningarfundi fyrir foreldra og önnur áhugasöm um starf deildarinnar fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.
06.01.2023
Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra María Jessen eru íþróttafólk Þórs 2022.