Spennandi lokaleikir í Ljósleiðaradeildinni í kvöld

Þrjú lið eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar, Atlantic, Dusty og Þór, en í deildinni er keppt í tölvuleiknum Counter Strike.

Enn allt hnífjafnt í Ljósleiðaradeildinni

Þórsarar unnu lið Breiðabliks örugglega í 17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike, 16-3. Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina.

Spenna í Ljósleiðaradeildinni

Þórsarar eru enn við toppinn og jafnir tveimur öðrum liðum að stigum í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Counter Strike-leiknum.

Samfélagsstyrkir Norðurorku til nokkurra deilda

Í gær úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Unglingaráð handbolta, hnefaleikadeildin, rafíþróttadeildin og Tae-kwondo deild á meðal styrkþega.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

Þrjú lið jöfn á toppi Ljósleiðaradeildarinnar

Þórsarar eru jafnir tveimur öðrum liðum að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Þrjár umferðir eru eftir.

Allt á suðupunkti á toppi Ljósleiðaradeildarinnar

Þórsarar unnu sína viðureign í umferð gærkvöldsins og eru tveimur stigum frá toppliðinu.

Ljósleiðaradeildin: Tap gegn toppliðinu

Þórsarar eru í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir.

Rafíþróttir: Opinn kynningarfundur 12. janúar

Rafíþróttadeild Þórs stendur fyrir opnum kynningarfundi fyrir foreldra og önnur áhugasöm um starf deildarinnar fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.

Sandra María og Bjarni Guðjón íþróttafólk Þórs 2022

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra María Jessen eru íþróttafólk Þórs 2022.