Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar menn í handboltanum gerðu góða ferð í Kórinn í kvöld þegar Þór heimsótti HK 2 í Grill 66 deildinni.
Leikurinn var jafn til að byrja með en okkar menn náðu fljótt undirtökunum og unnu að lokum afar öruggan átta marka sigur, 29-37.
Smelltu hér til að skoða leikskýrslu úr leiknum.
Næsti leikur okkar manna er toppbaráttuslagur gegn Víkingi í Höllinni laugardaginn 7.desember næstkomandi.