Knattspyrna: Útileikur hjá Þór/KA í dag

Þór/KA mætir liði Þróttar á útivelli í 12. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag kl. 16.

Pollamótið á fleygiferð á Þórssvæðinu

Frábær sigur á Gróttu!

Frábærar fréttir, Danni framlengir við Þór og Emma, Valborg og Katrín semja!

Þröstur Jóhannsson er nýr þjálfari karlaliðs Þórs í körfubolta

Strákarnir eiga sviðið í kvöld

Knattspyrna: Tap gegn FH

Þór/KA mætti FH í 11. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins og fóru heim með stigin þrjú. Þór/KA þó áfram í 3. sæti deildarinnar.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti FH í kvöld

Þór/KA og FH mætast í 11. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á VÍS-vellinum í kvöld kl. 18.

Afrakstur kvennakvöldsins afhentur við hátíðlega athöfn!

Jafntefli í Mjóddinni