Stórtíðindi úr körfuboltanum - Eva og Hrefna semja

Fjórir Þórsarar með U17 til Ungverjalands

Ásbjörn Líndal Arnarsson, Einar Freyr Halldórsson, Sigurður Jökull Ingvason og Sverrir Páll Ingason á leið til Ungverjalands með U17.

Aron Einar í Þór

Aron Einar Gunnarsson er genginn til liðs við Þór og hefur undirritað samning við knattspyrnudeild Þórs út árið 2025.

Naumt tap í Keflavík

Hamar (og Boginn) lokaður yfir Verslunarmannahelgi

Tilkynning - Blaðamannafundur knattspyrnudeildar 1.ágúst

Blaðamanna- og stuðningsmannafundur í Hamri í dag, fimmtudaginn 1.ágúst

Knattspyrna: Afar umdeilt á Króknum

Umdeildar ákvarðandir dómaratríósins skiptu sköpum í sex marka jafntefli Þórs/KA og Tindastóls í leik í 15. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu sem fram fór á Sauðárkróksvelli í gær.

Aron Kristófer í Þór

Aron Kristófer Lárusson er genginn til liðs við Þór frá KR.

Eyjamenn koma í heimsókn og nú er ekkert annað en þrjú stig í boði!

Knattspyrna: Þór/KA vann í Keflavík

Þór/KA heldur enn traustataki á 3. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir eins marks sigur á Keflavík í Keflavík í gær. Glæsimark Huldu Óskar Jónsdóttur gerði útslagið þegar upp var staðið.