Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Yngri landslið Íslands koma saman til æfinga í Reykjavík um helgina og í hópunum sex sem valdir hafa verið eru samtals sex fulltrúar frá okkur.
Það eru eftirtalin.
Guðmundur Levý Hreiðarsson æfir með U15.
Friðrik Helgi Ómarsson og Guðmundur Ari Jónsson æfa með U16.
Hafrún Linda Guðmundsdóttir æfir með U16
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir æfa með U19
Við óskum okkar fólki til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.