Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar konur í körfuboltanum eru í erfiðri stöðu í úrslitakeppninni eftir tap gegn Val á Hlíðarenda í dag.
Leiknum lauk með 27 stiga sigri Valskvenna, 102-75, og leiða þær því einvígið með tvo sigra gegn engum sigri Þórs en þrjá sigra þarf til að vinna einvígið.
Smelltu hér til að skoða leikskýrsluna úr leiknum.
Næsti leikur í einvíginu er heimaleikur sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri næstkomandi miðvikudag klukkan 18:30.