Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af HM í handbolta býður unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Á myndinni má sjá hvar og hvenær einstakir flokkar æfa, ásamt því hvaða árgangar eru í hvaða flokkum.

Hér má sjá um æfingargjöld og skráningu