Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Þór er komið í 8-liða úrslit VÍS bikarsins í körfubolta eftir afar öruggan sigur á ÍR í leik sem fram fór í Breiðholtinu í dag.
ÍR leikur í B-deild og getumunurinn á liðunum verulegur eins og kom strax í ljós en Þór vann algjöran yfirburðasigur með 52 stiga mun, 52-104.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Okkar konur eiga tvo leiki eftir á þessu ári í deildinni og fara báðir fram á heimavelli.