Öruggur heimasigur á botnliðinu

Þórsarar unnu öruggan sigur á Selfossi í 1.deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.

Leiknum lauk með sextán stiga sigri okkar manna, 87-71, í leik þar sem okkar menn höfðu yfirhöndina lengstum.

Smelltu hér til að skoða tölfræði úr leiknum.

Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Sindra þann 17.janúar næstkomandi.

 

 

 

 

 

 

Myndir úr leiknum Palli Jóh. Smellið á myndina til að opna albúmið.