Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta en leikmenn liðsins hafa undanfarnar vikur selt fjölmarga happdrættismiða til vina og vandamanna Þórsliðsins.
Leikmenn þakka kærlega stuðninginn, bæði frá þeim sem keyptu miða og einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem lögðu til vinninga.
Vinningaskráin birtist hér að neðan en hægt er að vitja vinninga í Hamri, félagsheimili Þórs, frá og með fimmtudeginum 3.apríl.