03.04.2023
Kvennalið Þórs í körfubolta spilar í efstu deild – Subway-deildinni – á næsta tímabili. Það verður í fyrsta skipti sem Þór á lið í efstu deild kvenna frá tímabilinu 1977-78. Áratuginn þar á undan var Þórsliðið reyndar sigursælt og vann nokkra titla. Nánar um það í annarri frétt hér á heimasíðunni síðar.
02.04.2023
Þórsstelpurnar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitarimmu 1. deildar kvenna og þar með einnig sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili með sigri á Snæfelli í framlengdum leik.
02.04.2023
Þór mætir Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í Stykkishólmi í kvöld kl. 19:15.
02.04.2023
Þór/KA og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í úrslitaleik Lengjubikarsins í gær. Stjarnan sigraði, 5-4, eftir vítaspyrnukeppni.
02.04.2023
KA/Þór tapaði lokaleik sínum í Olísdeildinni á sama tíma og Haukar unnu HK. Haukar tóku 5. sætið, KA/Þór endar í 6. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni.
01.04.2023
Leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum og hefst kl. 16.
31.03.2023
Þórsarar mættu ungmennaliði Vals í lokaumferð Grill 66 deildarinnar í kvöld. Valsarar unnu, 28-25.
31.03.2023
Þórsstúlkur leiða nú 2-1 gegn Snæfelli í undanúrslitarimmu 1. deildar kvenna í körfubolta eftir 73:63 sigur í dag.
31.03.2023
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þórs var haldinn í gær. Mikil endurnýjun hefur orðið í stjórn deildarinnar.
31.03.2023
Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson taka þátt í UEFA Development móti með U16 ára landsliði Íslands í apríl.