Sex leikmenn Þórs/KA boðaðar í yngri landsliðs verkefni

Jakobína Hjörvarsdóttir og Ísfold Mary Sigtryggsdóttir eru á leið í milliriðla undankeppni EM 2023.

Þór mætir Atlantic í úrslitaviðureign Stórmeistaramótsins í kvöld

Stórmeistaramótið í tölvuleiknum Counter Strike hefur staðið yfir undanfarna daga, fyrst með undankeppni og svo úrslitakeppni og eru okkar menn komnir í úrslitaleikinn.

Úrslitaleikur Kjarnafæðismótsins í kvöld

Þór og KA mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins í Boganum í kvöld kl. 20.

Undanúrslitarimma Þórs og Snæfells

Á morgun laugardag tekur Þór á móti Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 17:30.

Sannfærandi sigur í lokaleik tímabilsins

Allir leikmenn Þórs skiluðu góðu verki í kvöld og sigurinn var liðsheildarinnar. Í kvöld kom Jón Böðvarsson inn á í sínum fyrsta meistaraflokksleik undir lokin og gerði sér lítið fyrir og skoraði síðustu stig Þórs um það leiti sem leiktíminn rann út.

Fjögurra marka tap á Selfossi

Þórsarar náðu ekki að taka með sér stigin tvö frá Selfossi þegar þeir mættu ungmennaliði heimamanna í Grill 66 deildinni í kvöld. Selfyssingar sigruðu, 34-30.

Elmar og Sævar keppa og dæma í Malmö

Elmar Freyr Aðalheiðarson og Sævar Ingi Rúnarsson frá hnefaleikadeild Þórs eru staddir í Malmö þar sem Elmar tekur þátt í Norðurlandamótinu og Sævar verður við dómgæslu.

Þór tekur á móti Hrunamönnum

Þar sem þetta er lokaleikur liðsins á þessu tímabili hvetjum við stuðningsmenn Þórs að fjölmenna á leikinn og styðja liðið til sigurs.

Þór/KA í úrslitaleik Lengjubikarsins

Þór/KA sigraði Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld, 2-1, og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar þar sem andstæðingurinn verður annaðhvort Þróttur eða Stjarnan.

Ósigur í Eyjum

KA/Þór uppskar ekki árangur erfiðisins og tímans sem liðsmenn og þjálfarar vörðu í ferð til Vestmannaeyja til að mæta ÍBV í Olísdeildinni í dag.