05.12.2022
Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.
04.12.2022
Á hverju ári fer fram kjör á íþróttafólki Þórs að fengnum tilnefningum frá deildunum. Deildir félagsins hafa frest til og með fimmtud. 8. desember til að senda inn tilnefningar.
04.12.2022
HSÍ hefur boðað leikmenn til æfinga hjá yngri landsliðum Íslands í handbolta í desembermánuði.
03.12.2022
Ungur Þórsari, Sigurður Brynjar Þórisson, var í sviðsljósinu í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld þegar hann spilaði til úrslita í úrvalsdeild yngri spilara.
03.12.2022
Úrvalsdeildin í pílukasti er í beinni á Stöð 2 sport í kvöld og hófst hún núna kl. 20 - um það bil sem þessi frétt fór í loftið. Þórsarar eiga fulltrúa í keppni kvöldsins, Sigurð Þórisson.
03.12.2022
Hrefna byrjaði leikinn með látum og skoraði m.a. fjórar þriggja stiga körfur í fyrsta leikhluta.
03.12.2022
KA/Þór náði ekki að sækja stig í Hafnarfjörðinn í dag, lutu í lægra haldi fyrir Haukum, 28-20.
02.12.2022
Karlaliðið sótti ÍA heim í kvöld en á morgun sækja stelpurnar Hamar-Þór heim í leik sem fram fer í Þorlákshöfn.
02.12.2022
Þórsarar áttu ekki í neinum vandræðum með ungmennalið Selfoss, sigruðu með tíu marka mun í Höllinni í kvöld. Kostadin Petrov maður leiksins með tíu mörk. Næsti heimaleikur liðsins verður eftir tvo mánuði.
02.12.2022
Handknattleiksdeildir Þórs og K.A. hafa samið um að Þórsarar fái leikmanninn á lánssamningi út yfirstandandi tímabil. Hann hefur nú þegar fengið leikheimild og verður í leikmannahópi Þórs sem mætir ungmennaliði Selfoss í Höllinni í kvöld kl. 19:30.