16.12.2022
Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld, 5-0.
16.12.2022
Þórsarar sóttu eitt stig í Grafarvoginn þegar þeir mættu Fjölni í Grill 66 deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 24-24. Næsti leikur er 20. janúar.
16.12.2022
Blaðið Vertíðarlok, gefið út af Knattspyrnudeild Þórs, er komið í loftið. Blaðið er eingöngu gefið út í rafrænni útgáfu.
16.12.2022
Pílukast, körfubolti, handbolti, fótbolti, rjómavöfflur og alls konar.
15.12.2022
Á morgun, föstudag tekur Þór á móti Skallagrími í 13. umferð fyrstu deildar karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.
15.12.2022
Á morgun, föstudaginn 16. desember bjóða Grobbarar, félagsskapur eldri Þórsara, upp á rjómavöfflur með tilheyrandi í Hamri.
14.12.2022
Þór hóf keppni í Kjarnafæðimótinu í kvöld þegar liðið mætti KA 2 í Boganum.
13.12.2022
Tap í Eyjum og þátttöku í bikarkeppninni lokið þetta árið.
13.12.2022
Þórsarinn Egill Orri Arnarsson varði síðustu viku við æfingar á Ítalíu.