23.08.2022
Garðurinn hans Gústa – glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins – verður formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar og umsjónar laugardaginn 27. ágúst kl. 11:00. Við sama tilefni verður minnisvarði til heiðurs athafnamanninum og körfuknattleiksþjálfaranum Ágústi H. Guðmundssyni afhjúpaður við inngang vallarins.
19.08.2022
U15 ára landslið Íslands í fótbolta gerðu góða ferð til Færeyja í vikunni.
16.08.2022
U15 ára landslið Íslands í fótbolta unnu örugga sigra á jafnöldrum sínum frá Færeyjum í dag þar sem ungir Þórsarar léku sinn fyrsta landsleik.