15.08.2022
Sumaræfingatafla yngri flokka knattspyrnudeildar fellur úr gildi þegar skólastarf hefst.
14.08.2022
Þór vann góðan sigur á toppliði HK þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í kvöld.
14.08.2022
Laugardaginn 27. ágúst verður 3 á 3 Götukörfuboltamót haldið í Garðinum hans Gústa – glæsilegasta útikörfuboltavelli landsins – við Glerárskóla.