Öruggur sigur í Kórnum

Okkar menn í handboltanum gerðu góða ferð í Kórinn í kvöld.

Bríet og Hafdís stóðu sig vel með U15 á Englandi

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir léku sína fyrstu landsleiki á dögunum.

Vilt þú sækja þér dómararéttindi í fótbolta?

Dómarar gegna einu mikilvægasta hlutverkinu á fótboltavellinum.

Útisigur í Garðabæ

Okkar konur gerðu góða ferð í Garðabæ í Bónus deildinni í körfubolta í kvöld.

Þór/KA og Jóhann Kristinn framlengja til tveggja ára

Líf og fjör á 80.Goðamóti Þórs

Goðamót 5.flokks kvenna fór fram á Þórssvæðinu um helgina.

Stjórn Þórs/KA leitar til Akureyringa um stuðning - valkrafa í heimabanka

Stjórn Þórs/KA biðlar til íbúa Akureyrar um að styðja við stelpurnar í fótboltanum og hefur í þeim tilgangi sent valkröfu upp á 3.750 krónur í heimabanka íbúa í bænum.

Bergrós og Lydía æfa með U19

Yngri landslið Íslands í handbolta eru við æfingar um helgina.

Velkomin á 80.Goðamót Þórs

Hin goðsagnakennda Goðamótaröð er fastur liður í fótboltanum á hverjum vetri.

Sterkur útisigur gegn Breiðablik

Okkar menn í körfunni gerðu góða ferð í Kópavoginn í kvöld.