27.02.2025
Kanadíski knattspyrnumaðurinn Clément Bayiha hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.
26.02.2025
Okkar konur í körfuboltanum gerðu ekki góða ferð til Njarðvíkur í kvöld.
25.02.2025
Íslenska landsliðið í fótbolta hóf keppni í Þjóðadeildinni með útileikjum gegn Sviss og Frakklandi.
25.02.2025
Um helgina var loka bikarmótið í vor bikarmótaröð HNÍ og átti Hnefaleikadeild Þórs 3 keppendur.
24.02.2025
Þór/KA vann Fram örugglega í þriðja leik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í gær, 5-1. Þór/KA komst yfir í upphafi leiks, en Fram jafnaði upp úr miðjum fyrri hálfleik. Skömmu síðar komu tvö mörk með um þriggja mínútna millibili og aftur í seinni hálfleiknum.
22.02.2025
Strákarnir okkar í handboltanum gerðu góða ferð til Ísafjarðar.
22.02.2025
KA/Þór tók á móti deildarmeistaratitlinum í dag.
21.02.2025
Okkar menn í körfuboltanum gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur.
19.02.2025
Okkar konur í körfuboltanum töpuðu á útivelli gegn Njarðvík.