07.03.2023
Þór mætir liði Dusty í lokakafla áskorendastigs fyrir Stórmeistaramótið í Counter Strike-tölvuleiknum.
07.03.2023
KA/Þór átti nokkra fulltrúa með landsliðum Íslands um liðna helgi, en U19 og U17 landsliðin fóru til Tékklands og spiluðu bæði tvo leiki gegn landsliðum Tékklands.
07.03.2023
Handbolti, fótbolti, körfubolti - fjölmargir leikir á dagskrá bæði meistaraflokka og yngri flokka í vikunni og um komandi helgi.
06.03.2023
Myndir úr leik Aþenu og Þórs
Myndir úr leik Aþenu og Þórs sem fram fór í Austurbergi 1. Mars síðastliðin eru komnar í albúm, Þór vann leikinn 65:71.
06.03.2023
Elstu yngri flokkarnir hófu leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina.
05.03.2023
Þór/KA vann þriðja leikinn í röð í A-deild Lengjubikarsins þegar þær mættu Val í Boganum í gær.
05.03.2023
Íslandsmót yngri flokka hófust um helgina.
04.03.2023
Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig gegn jafnöldrum sínum. Flogið var til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri með Niceair á sunnudegi.
03.03.2023
Þórsarar náðu ekki að vinna upp það forskot sem Hamarsmenn náðu í fyrsta leikhluta og gestirnir sigruðu, 100-108 þegar liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.
03.03.2023
Leik Þórs og Víkings í Grill 66 deild í handbolta sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.