01.02.2023
Á morgun, fimmtudaginn 2. febrúar tekur Þór á móti Hrunamönnum í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni, leikurinn hefst klukkan 19:00.
31.01.2023
Ragnar Óli Ragnarsson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U21 árs landsliðsins í fótbolta.
31.01.2023
Danski miðjumaðurinn Marc Rochester Sorensen er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni á komandi sumri.
30.01.2023
María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur skrifað undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Fortuna Sittard.
29.01.2023
Þór2 mætti liði Dalvíkur/Reynis í riðli 1 í A-deild karla í Kjarnafæðismótinu í gærkvöld. Sprækir Þórsarar unnu 3-1.
29.01.2023
Þór/KA sigraði Völsung í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag og endar liðið með fullt hús á toppnum. Sandra María skoraði þrennu í dag.
28.01.2023
KA/Þór mjakaðist niður um sæti með ósigri í dag á sama tíma og Haukar unnu sinn leik.
28.01.2023
Í frásögn á heimasíðu Samherja í gær er sagt frá aldarfjórðungsafmæli Ungmennafélagsins Óþokka. Óþokkarnir hafa verið áberandi á Pollamótum, unnið til verðlauna, einkum í eldri flokkunum, fengið heiðursverðlaun, búningaverðlaun og hvaðeina.
27.01.2023
Fyrr í dag samþykkti handknattleiksdeild Þórs félagaskipti Kokí Petrov til HC Alkaloid í heimalandi sínu Norður-Makedoníu. Samningi Josips Vekic sagt upp.
27.01.2023
Ingimar Arnar Kristjánsson er hluti af æfingahópi U18 ára landsliðs Íslands í fótbolta.