Leikur Þórs/KA og Breiðabliks færður í Bogann

Þór/KA og Breiðablik mætast í fjórðu umferð Bestu deildarinnar í dag kl. 18. Mótastjóri hefur tekið ákvörðun um að færa leikinn í Bogann.

Tap í úrslitaleik Rocket Leegue

Þórsarar biðu lægri hlut gegn liði Breiðabliks í úrslitaviðureign Íslandsmótsins í Rocket League í dag.

Valþór Atli náði í 16 manna úrslit

Þrír af sex keppendum frá píludeild Þórs, Edagars Kede Kedza, Óskar Jónasson og Valþór Atli Birgisson, komust áfram eftir riðlakeppnina á Íslandsmótinu í pílukasti, einmenningi í 501, sem fram fór í Reykjavík í dag.

Sex Þórsarar á Íslandsmóti í 501

Íslandsmótið í einmenningi í 501 í pílukasti fer fram í Reykjavík í dag og þar á píludeild Þórs sex fulltrúa. Keppni hefst kl. 11.

Þórsarar í úrslit Íslandsmótsins í Rocket League

Lið frá rafíþróttadeild Þórs er komið í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í Rocket League-tölvuleiknum eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitum í dag, 4-3.

Tap gegn Aftureldingu á lokamínútunni

Þórsarar geta nagað sig í handarbökin eftir eins marks ósigur á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mark á 89. mínútu réði úrslitum, en Þórsarar voru nálægt því að skora áður.

Enginn leikjaskóli í sumar

Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs, hefur tilkynnt Ellerti Erni Erlingssyni, forstöðumanni íþróttamála við íþróttadeild Akureyrarbæjar, að Þór muni ekki reka leikjaskóla í sumar. Ástæðurnar eru fyrst og fremst faglegar að sögn Reimars.

Þórsarar mæta Aftureldingu á Framvellinum

Önnur umferð Lengjudieldarinnar er að hefjast, fyrsti útileikur Þórsara í tvennum skilningi og Mosfellingar heimsóttir í Úlfarsárdalinn.

Bingó í Hamri á laugardag kl. 13

Hnefaleikadeild Þórs verður með bingó í Hamri laugardaginn 13. maí kl. 13.

Sigurður Marinó lánaður til Magna

Miðjumaðurinn og sá leikreyndasti í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu, Sigurður Marinó Kristjánsson, hefur verið lánaður til Magna á Grenivík.