Daníel Andri áfram með kvennalið Þórs

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Daníel Andra Halldórsson um að stýra kvennaliði félagsins í Subway-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hlynur Freyr Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari.

Fannar byrjaði, Fannar skoraði, þrjú stig í Þorpið!

Þórsarar unnu nokkuð öruggan sigur á liði Ægis frá Þorlákshöfn, 3-1, í fimmtu umferð Lengjudeildarinnar á Þórsvellinum í kvöld.

Íslandsmót í aðstöðu píludeildarinnar

Það verður fjölmennt í aðstöðu píludeildar Þórs í íþróttahúsinu við Laugargötu um helgina þegar píluspilarar mætast á Íslandsmótinu í krikket.

Belgískur framherji til liðs við Þór

Tveir Þórsarar í U18 landsliðið í pílukasti

Tristan Ylur Guðjónsson hefur verið valinn í U18 landslið Íslands í pílukasti fyrir þátttöku í WDF Europe Cup Youth í júlí.

Goðsagnakennd barátta í vændum?

Tap hjá Þór/KA í Bestu deildinni

Þór/KA tekur á móti FH í dag

Þór/KA fær FH í heimsókn á Þórsvöllinn í dag og hefst leikurinn kl. 18:30. Leikurinn er í sjöttu umferð Bestu deildarinnar og þriðji heimaleikur liðsins á þremur völlum það sem af er móti.

Maddie Sutton framlengir hjá Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Maddie Sutton um að leika með liðinu í Subway-deildinni á komandi tímabili og verður þetta annað tímabil hennar með liðinu. Maddie var algjör lykilleikmaður í Þórsliðinu sem endaði í 2. sæti 1. deildar í vor og vann sér sæti í efstu deild og því mikill fengur fyrir liðið að endurnýja samning við hana.

Egill Orri til reynslu hjá Bröndby

Þórsarinn Egill Orri Arnarsson tók þátt í sterku æfingamóti með unglingaliði danska stórveldisins Bröndby um helgina.