Mótadagskrá Píludeildar

Mótadagskrá Píludeildar fyrir vormisseri hefur verið birt.

Davíð til æfinga með U17

Davíð Örn Aðalsteinsson valinn í æfingahóp U17 ára landsliðs karla í fótbolta.

Einn frá Þór og tvær úr KA/Þór á meðal tíu efstu

Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.

Körfubolti: Frítt að prófa fyrstu vikuna

Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og prófa körfubolta - frítt að æfa fyrstu vikuna.

Fjórar úr Þór/KA æfa með U16

Fjórir leikmenn úr 3.flokki Þórs/KA í 30 manna æfingahópi U16 ára landsliðs kvenna í fótbolta.

Handbolti: Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af HM býður handknattleiksdeild Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Hvað er í gangi 14.-19. janúar?

Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.

Bóndadagur - snitzelveisla í Hamri (FRESTAÐ)

UPPFÆRT 18. JAN.: VIÐBURÐINU ER FRESTAÐ, UNNIÐ ER AÐ ÞVÍ AÐ FINNA NÝJA DAGSETNINGU Föstudaginn 20. janúar, að kvöldi bóndadags, verður snitzelveisla, pub quiz og gaman í Hamri.

Rafíþróttir: Opinn kynningarfundur 12. janúar

Rafíþróttadeild Þórs stendur fyrir opnum kynningarfundi fyrir foreldra og önnur áhugasöm um starf deildarinnar fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.

Handboltahappdrætti: Drætti frestað til 17. janúar

Enn er hægt að fá miða í jólahappdrætti Handknattleiksdeildar. Dregið verður 17. janúar.