Frábær heimasigur á Blikum

Strákarnir okkar í körfuboltanum unnu góðan sigur á Breiðabliki.

„Eitt af mikilvægustu verkefnum foreldra í íþróttastarfi barna er að kenna þeim að vera félagsmenn til framtíðar“

Sjálfboðaliðar eru oft ósýnilega aflið sem knýr íþróttastarfið áfram og því miður þá gleymist allt of oft að þakka þeim fyrir sitt óeigingjarna framlag.

Hnefaleikaskóli HNÍ

Á sunnudaginn fór fram mót í Hnefaleikaskóla HNÍ í Njarðvík og Þórsarar voru með 12 keppendur.

Clément Bayiha í Þór

Kanadíski knattspyrnumaðurinn Clément Bayiha hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.

Tap í fyrsta leik eftir skiptingu

Okkar konur í körfuboltanum gerðu ekki góða ferð til Njarðvíkur í kvöld.

Sandra María kom við sögu í báðum leikjum Íslands

Íslenska landsliðið í fótbolta hóf keppni í Þjóðadeildinni með útileikjum gegn Sviss og Frakklandi.

Loka bikarmót í vorbikarmótaröð HNÍ

Um helgina var loka bikarmótið í vor bikarmótaröð HNÍ og átti Hnefaleikadeild Þórs 3 keppendur.

Þór/KA vann Fram Lengjubikarnum

Þór/KA vann Fram örugglega í þriðja leik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í gær, 5-1. Þór/KA komst yfir í upphafi leiks, en Fram jafnaði upp úr miðjum fyrri hálfleik. Skömmu síðar komu tvö mörk með um þriggja mínútna millibili og aftur í seinni hálfleiknum.

Mikilvægur sigur á Ísafirði

Strákarnir okkar í handboltanum gerðu góða ferð til Ísafjarðar.

KA/Þór fagnaði deildarmeistaratitlinum með sigri

KA/Þór tók á móti deildarmeistaratitlinum í dag.