Fréttir & Greinar

Ósigur á Ísafirði

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Vestjarða þegar þeir heimsóttu Vestra í 13. umferð Lengjudeildarinnar. Vannýtt færi komu þeim í kool

Þórsarar mæta Vestra á Ísafirði

Þórsarar fara vestur á Ísafjörð í dag og mæta þar heimamönnum í Vestra í 13. umferð Lengjudeildarinnra. Leikurinn hefst kl. 14.

Unglingaráð knattspyrnudeildar auglýsir eftir þjálfurum

Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs leitar eftir áhugasömum, skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingum til að bætast í þjálfarahópinn okkar í haust.

Tvær á HM, þrjár á EM

Þessa dagana eru fimm leikmenn frá Þór/KA með landsliðum sínum erlendis, tvær með landsliði Filippseyja á HM og þrjár með U19 landsliði Íslands á lokamóti EM U19.

Vinningaskrá í happdrætti körfunnar

Þrír nýir leikmenn í raðir Þórs

Fyrsta tapið á heimavelli í deildinni

Þór mátti sjá á eftir öllum þremur stigunum suður þegar topplið Aftureldingar mætti í Þorpið.

Frítt á völlinn í dag

Þór tekur á móti Aftureldingu í 12. umferð Lengjudeildarinnar í dag kl. 16. Frítt er á völlinn í boði VÍS.

Tryggvi Snær á ferð í Þorpinu

Það var mikil gleði og hamagangur í íþróttahúsi Glerárskóla í dag þegar landsliðsmaðurinn og Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason mætti á körfuboltanámskeið í Þorpinu.

Undirskriftir hjá Þór/KA

Fimm ungar knattspyrnukonur á aldrinum 16-17 ára hafa undirritað sína fyrstu leikmannasamninga við Þór/KA eða eru að endurnýja samninga sem voru runnir út. Þessar undirskriftir sem nú hafa farið fram sýna vel þann mikla efnivið og þann fjölda af góðum leikmönnum sem koma upp úr starfi yngri flokka félaganna á hverju einasta ári.