Fréttir & Greinar

Jafnt í Grindavík

Þór og Grindavík skildu jöfn í 10. umferð Lengjudeildarinnar í gær. Þórsarar komust yfir, en heimamenn jöfnuðu þegar skammt var eftir af leiknum.

Úrvalslið karla í knattspyrnu undir merkjum Þór/KA

Þórsarar mæta Grindvíkingum

Þórsvöllur verður VÍS-völlurinn

Nýlega var undirritaður samningur til þriggja ára milli VÍS og íþróttafélagsins Þórs um að hinn víðfrægi Þórsvöllur á Akureyri verði nú VÍS völlurinn. Enda eiga VÍS og Þór rauða litinn sameiginlegan.

Þrír þjálfarar frá Þór á Global Handball Summit

Unglingaráð handknattleiksdeildar Þórs átti þrjá fulltrúa á Global Handball Summit í Serbíu 13.-15. júní.

Komast U19 strákarnir í undanúrslit?

Bjarni Guðjón Brynjólfsson er mættur aftur í byrjunarliðið hjá U19 sem mætir Grikkjum í kvöld kl. 19 í lokaleik riðilsins. Ísland á möguleika á að komast í undanúrslit með sigri, en því aðeins að Norðmenn tapi fyrir Spánverjum.

Þjálfarapistill: Áfram Þór/KA!

Pollamót Þórs og Samskipa 2023 - þakkarorð framkvæmdastjóra

Gestirnir hirtu öll stigin

Þór/KA tekur á móti ÍBV í dag

Annasamri knattspyrnuhelgi á Akureyri lýkur með stórleik á Þórsvellinum.