Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Bríet Jóhannsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið valdar í landsliðshóp U19 sem spilar í 2. umferð undankeppni EM í byrjun apríl en leikið verður í Portúgal.
U19 landsliðshópurinn kemur saman til æfinga sunnudaginn 30. mars. Þórður Þórðarson er landsliðsþjálfari U19. Sjá má allan landsliðshópinn í frétt á vef KSÍ.
Nánar er fjallað um verkefnið á heimasíðu Þór/KA.
Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu.