Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar stelpur í körfuboltanum biðu lægri hlut fyrir Val í fyrsta leik úrslitakeppni Bónusdeildarinnar í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.
Leikurinn var nokkuð jafn og spennandi lengstum og okkar konur leiddu með fimm stiga mun í hálfleik. Í seinni hálfleik tóku gestirnir hins vegar við sér af krafti og unnu að lokum sex stiga sigur, 86-92.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Ítarlega er fjallað um leikinn á Vísi
Næsti leikur í einvíginu fer fram að Hlíðarenda á laugardag klukkan 19:15.