Tap í síðasta deildarleiknum

1.deildinni í körfubolta lauk í kvöld þegar Þórsarar heimsóttu Ármenninga í Laugardalshöll.

Heimamenn voru talsvert sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum öruggan 22 stiga sigur, 124-102.

Smelltu hér til að sjá leikskýrsluna úr leiknum.

Okkar menn luku keppni í 6.sæti deildarinnar og eru því á leið í úrslitakeppni þar sem Þór mætir Fjölni. Nánar um það síðar.