Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar konur í körfuboltanum eru úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn Grindavík í undanúrslitaleik sem fram fór í Smáranum í Kópavogi í kvöld.
Stórt skarð var hoggið í okkar lið þar sem Esther Fokke gat ekkert beitt sér í leiknum vegna meiðsla en hún hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins í vetur og munaði um minna.
Eftir erfiðan fyrri hálfleik sýndi Þórsliðið klærnar í þriðja leikhluta og náði forystunni en Grindavíkurkonur reyndust sterkari í fjórða leikhlutanum og unnu að lokum tólf stiga sigur, 92-80.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Umfjöllun Vísis og umfjöllun Morgunblaðsins.