Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Þór vann fimm stiga sigur á Val eftir æsispennandi leik þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í 10.umferð Bónusdeildarinnar í körfubolta.
Þó okkar konur hafi leitt leikinn nær allan tímann gáfust Valskonur aldrei upp og var afar mjótt á munum á síðustu sekúndum leiksins. Þar reyndust þó Þórsarar sterkari og unnu að lokum sigur, 79-74.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Næsti leikur Þórs er heimaleikur gegn Hamar/Þór þann 17.desember næstkomandi klukkan 19:15.
Fréttin verður uppfærð með myndum.