Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.
Liðið æfir á Íslandi þriðjudaginn 29.apríl og miðvikudaginn 30.apríl áður en haldið er til Svíþjóðar þann 1.maí.
Í hópnum er Þórsarinn Kristófer Kató Friðriksson.
Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.
Við óskum Kató til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu.