Námskeið/æfing fyrir aðstoðarfólk á AT mótum

Þeir sem eru með 3. Dan, þar með talið Haukur, eru að halda námskeið/æfingu fyrir aðstoðarfólk á AT mótum. Það er svo AT 8.4 12. apríl í Mudo Gym í Kópavogi, skráning á Abler.