Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Strákarnir okkar í handboltanum eru einu skrefi frá sæti í efstu deild eftir góða ferð til Vestmannaeyja í dag.
Þar mætti Þór botnliði HBH og unnu okkar menn öruggan átta marka sigur, 28-36.
Smelltu hér til að skoða leikskýrsluna úr leiknum.
Úrslitin þýða að okkar menn geta tryggt sér deildarmeistaratitil með sigri á HK 2 í lokaumferð deildarinnar. Sá leikur fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 29.mars næstkomandi.