Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Þórsarar nær og fjær!
Eins og undanfarin ár í aðdraganda jóla býður félagið gestum og gangandi upp á rjúkandi rjómavöfflur og heitt súkkulaði alla föstudaga fram að jólum.
Föstudagurinn 13.desember - 09:00-11:30
Föstudagurinn 20.desember - 09:00-11:30
Verið velkomin í Hamar og eigum góða stund saman og njótum aðdraganda jólanna.