Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Stelpurnar okkar í körfuboltanum komust aftur á sigurbraut í kvöld þegar Þórsliðið fékk Val í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri.
Leiknum lauk með ellefu stiga sigri Þórs, 84-73, eftir að okkar konur höfðu haft nokkuð örugga forystu frá upphafi leiks.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Haukum þann 12.mars næstkomandi.
Myndir úr leiknum: Palli Jóh. Smellið á myndina til að opna albúmið.