Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Strákarnir okkar í handboltanum unnu mikilvægan heimasigur þegar Haukar 2 komu í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri í dag.
Gestirnir byrjuðu leikinn betur og leiddu með einu marki í leikhléi, 12-13, en Þórsliðið náði að snúa leiknum sér í vil í síðari hálfleik og lauk leiknum með eins marks sigri Þórs, 27-26.
Smelltu hér til að skoða leikskýrsluna úr leiknum.
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Herði þann 22.febrúar næstkomandi.