Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar menn í körfuboltanum unnu góðan sigur á Snæfelli þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.
Leiknum lauk með sex stiga sigri Þórs, 93-87, eftir æsispennandi leik.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn KV þann 21.febrúar næstkomandi.
Myndir úr leiknum Palli Jóh. Smellið á myndina til að opna albúmið.