Stórsigur í Mjólkurbikarnum

Okkar menn í fótboltanum eru komnir í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir öruggan sigur á Magna í Boganum í kvöld.

Leiknum lauk með 7-0 sigri Þórs eftir að staðan í hálfleik var 5-0.

Smelltu hér til að skoða umfjöllun Fótbolta.net um leikinn.

Næsti leikur Þórs er bikarleikur laugardaginn 19.apríl en ekki liggur fyrir hver andstæðingurinn verður í þeim leik.