Stórt tap gegn Fjölni

Tap í kvöld.
Tap í kvöld.

Okkar menn í körfuboltanum náðu ekki að leggja Fjölni að velli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.

Liðin voru jöfn að stigum í 5. og 6.sæti deildarinnar þegar kom að leik kvöldsins en gestirnir úr Grafarvogi tóku frumkvæðið snemma leiks og gengu svo örugglega frá leiknum með miklum yfirburðum í fjórða leikhluta. Lokatölur 77-114.

Smelltu hér til að sjá leikskýrsluna úr leiknum.

Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Ármanni þann 17.mars næstkomandi og er það jafnframt síðasti leikur deildarkeppninnar.

Myndir úr leiknum. Smellið á myndina til að opna albúmið. Myndir Palli Jóh