Úr leik eftir þriðja tapið gegn Fjölni

Tímabilinu hjá strákunum okkar í körfuboltanum er lokið eftir tap gegn Fjölni í Reykjavík í kvöld.

Um var að ræða þriðja leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en Fjölnir vann leikinn 112-89 og sópaði þar með okkar mönnum úr keppni.

Smelltu hér til að skoða leikskýrsluna úr leiknum.