Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 17

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar mánudaginn 6.janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2024 verður lýst. Samkoman hefst kl. 17.

Dagskrá þessarar árlegu hátíðar verður með hefðbundnu sniði.

Við áramót verður í Hamri mánudaginn 6. janúar og hefst kl. 17.

Dagskrá

· Reimar Helgason framkvæmdastjóri Þórs, setur samkomuna

· Skapti Hallgrímsson stýrir hátíðinni

· Íslandsmeistarar og landsliðsfólk heiðrað

· Látinna félaga minnst, Sigfús Helgason

· Tónlistaratriði

· Íþróttafólk deilda Þórs kynnt og heiðrað

· Kjöri á íþróttafólki Þórs lýst

· Vöfflukaffi

Félagið hvetur Íslandsmeistara og landsliðsfólk til að mæta á athöfnina, sem og alla iðkendur, félagsfólk og velunnara.

Tilnefningar til íþróttafólks Þórs 2024

Íþróttakarl Þórs 2024
 
Alfreð Leó Svansson - Rafíþróttir
Brynjar Hólm Grétarsson - Handknattleikur
Igor Biernat - Hnefaleikar
Matthías Örn Friðriksson - Pílukast
Rafael Alexandre Romao Victor - Knattspyrna
Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson - Körfuknattleikur
 
Íþróttakona Þórs 2024
 
Árveig Lilja Bjarnadóttir - Rafíþróttir
Eva Wium Elíasdóttir - Körfuknattleikur
Lydía Gunnþórsdóttir - Handknattleikur
Sandra María Jessen - Knattspyrna
Sunna Valdimarsdóttir - Pílukast
 

Íslandsmeistarar 2024:

Knattspyrna
2.fl. Kvenna A deild
3.fl. Kvenna B-liða
3.fl. Karla
 
Pílukast
Matthías Örn Friðriksson
Hrefna Sævarsdóttir
Aþena Ósk Óskarsdóttir
 
Rafíþróttir
Alfreð Leó Svansson
Andri Þór Bjarnason
Antonio Kristófer Salvador
Davíð Matthíasson
Hafþór Örn Pétursson
Pétur Örn Helgason
Árveig Lilja Bjarnadóttir
Eneka Aris Heiðarsdóttir
Jasmín Joan Rosento
Sigurbjörg Guðmundsdóttir Hannah
Silvía Svava Rögnvaldsdóttir
Tania Sofia Jónasdóttir
Bjarni Þór Hólsteinsson
Elías Marjala
Kristján Elmar Gottskálksson
Stefán Máni Unnarsson
 

Landsliðsfólk 2024

Ásbjörn Líndal Arnarsson - Knattspyrna
Einar Freyr Halldórsson - Knattspyrna
Sverrir Páll Ingason - Knattspyrna
Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson - Knattspyrna
Sigurður Jökull Ingvason -  Knattspyrna
Egill Orri Arnarsson - Knattspyrna
Pétur Orri Arnarson - Knattspyrna
Aron Einar Gunnarsson - Knattspyrna
Sandra María Jessen - Knattspyrna
Hafdís Nína Elmarsdóttir - Knattspyrna
Hildur Anna Birgisdóttir - Knattspyrna
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Knattspyrna
Steingerður Snorradóttir - Knattspyrna
Eva Wium Elíasdóttir - Körfubolti
Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson - Körfubolti
Pétur Nikulás Cariglia - Körfubolti
Steindór Máni Björnsson - Keila
Bergrós Guðmundsdóttir - Handbolti
Lydía Gunnþórsdóttir - Handbolti
Árveig Lilja Bjarnadóttir - Rafíþróttir
Eneka Aris Heiðarsdóttir - Rafíþróttir
Jasmín Joan Rosento - Rafíþróttir
Sigurbjörg Guðmundsdóttir Hannah - Rafíþróttir
Silvía Svava Rögnvaldsdóttir - Rafíþróttir
Tania Sofia Jónasdóttir - Rafíþróttir
Lilja Þorvarðardóttir - Rafíþróttir
Rósa Björk EInarsdóttir - Rafíþróttir
Guðríður Harpa Elmarsdóttir - Rafíþróttir
Sunna Karítas Rúnarsdóttir - Rafíþróttir