27.01.2023
Fimmtudaginn 26. janúar úthlutaði Norðurorka samfélagsstyrkjum til alls 58 verkefna á Eyjafjarðarsvæðinu.
27.01.2023
Leik Þórs Ak. og Fjölnis sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað. Það varð óhapp með aðra körfuna í Höllinni á Akureyri, sem varð til þess að hún skemmdist. Viðgerðir eru hafnar, en tjónið varð nokkuð og það næst ekki að laga körfuna fyrir kvöldið. Leiknum hefur því verið frestað og verður fundinn nýr leiktími um leið og ljóst er hvenær karfan verður tilbúin.
26.01.2023
Á morgun, föstudaginn 27. janúar tekur Þór á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15
26.01.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
26.01.2023
Píludeildin auglýsti í gær skráningu í Akureyri Open pílumótið sem fram fer 17. og 18. febrúar. Fullbókað er í bæði mótin og byrjað að skrá á biðlista.
25.01.2023
Herbert Bárður Jónsson og Páll Jóhannesson veittu í gær viðtöku heiðursviðurkenningu fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrar.
25.01.2023
Píludeildin heldur skemmtimót föstudagskvöldið 27. janúar í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.
24.01.2023
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Tahnai Annis, bandarísk-filippseyskan leikmann, um að leika með liðinu í sumar. Tahnai var hjá liðinu 2012-2014.
24.01.2023
Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.
24.01.2023
Fyrsta umferð í Novis-deildinni í pílukasti fór fram á sunnudaginn.