Fréttir & Greinar

Gleðilegt fótboltasumar

Arnar Geir, yfirþjálfari yngri flokka skrifar

Þór - Samherjar

Risa leikur í handboltanum í dag!

Þór hefur leik í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta í dag!

Skemmtilegur fótboltaskóli hjá Þór/KA-stelpum

Leikmenn meistaraflokks Þór/KA buðu strákum og stelpum upp á páskafótbolatskóla í dymbilvikunni. Færri komust að en vildu.

Þórsarar í Barcelona

Á fimmta tug Þórsara héldu til Spánar á öðrum degi páska.

Næsti súpufundur verður 28. apríl

Í panel verða; Ásrún Ýr Gestsdóttir frá VG, Hrafndís Bára Einarsdóttir frá Pírötum og Heimir Örn Árnason frá Sjálfstæðisflokknum.

4 vikna grunnnámskeið í hnefaleikum

Þann 2.mai hefst Grunnnámskeið í hnefaleikum fyrir alla 12 ára og eldri. Námskeiðið verður kennt á mánu-, þriðju-, og fimmtudögum kl 18:45 skráning inná www.sportabler.com/shop/thor

Dúi Þór og Eva Wium best hjá Þór

Á lokahófi körfuknattleiksdeildar voru þau Eva Wium og Dúi Þór valin bestu leikmenn meistaraflokka og Emma Karólína og Ólafur Snær efnilegust.

Hákon Hilmir Arnarsson og Helgi Hjörleifsson í U16 í körfubolta

Þeir Hákon Hilmir Arnarsson og Helgi Hjörleifsson eru í lokahópi U16 í körfubolta fyrir verkefni sumarsins

Rekstur Þórs er traustur og niðurstaða síðasta árs góð miðað við aðstæður

Rekstur Íþróttafélagsins Þórs gekk vel miðað við aðstæður árið 2021. Covid setti strik í reksturinn hjá aðalstjórn en þó sérstaklega hjá deildum félasins sem gátu ekki haldið viðburði, mót og á löngum köflum ekki tekið við áhorfendum.