19.03.2023
Þór/KA sigraði Selfoss með sjö mörkum gegn tveimur í lokaleik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í Boganum í dag. Sandra María Jessen skoraði þrjú mörk og hefur samtals skorað 11 mörk í mótinu.
19.03.2023
Þór vann stórsigur gegn b liði Breiðabliks er liðin mættust í lokaleik deildarinnar í leik sem fram fór í Smáranum. Yfirburðir Þórs voru með miklum ólíkindum en þegar upp var staðið var munurinn á liðunum 87 stig, lokatölur leiksins urðu 138:41.
18.03.2023
Þórsarar sigruðu Kórdrengi með níu marka mun í Grill 66 deildinni í handbolta í dag. Stigin eru orðin 12, en liðið er áfram í 9. sæti deildarinnar.
17.03.2023
Bæði karla- og kvennaliðið okkar í körfuboltanum eiga útileik um helgina, strákarnir í kvöld og stelpurnar á morgun. Karlaliðið í handbolta á heimaleik á laugardag og kvennaliðið í fótbolatnum heimaleik á sunnudag.
16.03.2023
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta. Vinningaskráin er birt hér, en vinninga má vitja í Hamri frá og með 1. apríl til 1. maí.
16.03.2023
Um komandi helgi heldur knattspyrnudeild Þórs Goðamót í 6. flokki drengja í fótbolta í Boganum.
15.03.2023
Sigur KR var í raun sanngjarn þegar upp var staðið en sannarlega voru gestirnir heppnir að endurkoma Þórs hófst ekki fyrr en raun bar vitni um.
15.03.2023
Píludeild Þórs tók á móti U18 landsliði Íslands í íshokkí á frídegi liðsins á milli leikja á HM.
14.03.2023
Nú er um að gera að fjölmenna á leikinn þar sem þetta verður síðasti heimaleikur Þórs í deildarkeppninni.